Verðskrá námskeiða – Námskeiðagjald

ATHUGA. Ganga þarf frá greiðslu innan 7 daga frá skráningu á námskeið eða að semja með öðrum hætti um greiðslu á námskeiðagjaldi.

6 vikna fjarnámskeið

Almennt verð: 44.500 kr.

Námsmenn: 27.500 kr.

  • 6 vikna fjarnámskeið sem kennir allt sem þú þarft að vita um hraðlestur!
  • 790 mínútur af kennslu í gegnum myndskeið - eða rúmlega 12 klukkustundir af kennsluefni.
  • Ítarlegasta hraðlestrarnámskeið sem þú finnur!
  • 56 daga aðgangur að kennsluefni á neti.
  • Á fyrstu 48 tímunum ertu að fá 60 mín. einkatíma með kennara - til að leiða þig af stað.
  • Nýtt efni vikulega í 6 vikur
  • Vikulegt árangursmat
  • 30-60 mín. daglegar æfingar
  • Ítarleg námsgögn
  • Æviábyrgð
  • NÝTT!! - Vefábyrgð
SKOÐA BETUR!

Helgar-námskeið

Almennt verð: 56.500 kr.

Námsmenn: 39.500 kr.

  • Helgarnámskeið - með kennara!
  • Laugardagur + Sunnudagur ( 4 klst. hvorn dag)
  • 3 vikna æfingaferli á kennsluvef í framhaldi af helgi
  • 30-60 mín. daglegar æfingar
  • Ítarleg námsgögn
  • + Æviábyrgð!
  • + Árangursábyrgð!
  • + Ánægjuábyrgð!
SKOÐA BETUR!

3 vikna námskeið

Almennt verð: 61.500 kr.

Námsmenn: 44.500 kr.

  • 3 vikna námskeið - með kennara!
  • Kennt einu sinni í viku - alls í þrjú skipti.
  • 3 klst. í senn
  • 3 vikna æfingaferli á kennsluvef í framhaldi af helgi
  • 30-60 mín. daglegar æfingar
  • Ítarleg námsgögn
  • + Æviábyrgð!
  • + Árangursábyrgð!
  • + Ánægjuábyrgð!
SKOÐA BETUR!

ATH. Efling, VR og fleiri stéttarfélög styrkja sína félagsmenn og greiða hluta námskeiðagjalda.  VMST styrkir þátttöku atvinnulausra – kynntu þér réttindi þín.

Ekki hika við að hafa samband og fá frekari upplýsingar hjá okkur.

HAFA SAMBAND:
Senda tölvupóst

HAFA SAMBAND:
Facebook Messenger

Skoða almenna skilmála

Greiðsluleiðir

Veldu þá greiðsluleið sem hentar þér best…

Þá skaltu smella á slóð þess banka eða sparisjóðs sem þú ert í viðskiptum við hér að neðan og millifæra greiðslu fyrir námskeiðagjöldum inn á eftirfarandi reikning.

Banki: 2200 -  Höfuðbók: 26 -  Reikningsnúmer: 140871  -  Kennitala reikningseiganda: 140871-4949

Mikilvægt er að senda kvittun fyrir greiðslu á netfangið – [email protected] – með nafni og kennitölu þess sem á að sitja námskeiðið.

Bankastofnun:

 - Íslandsbanki - Arionbanki - Landsbankinn -

Við bjóðum upp á að dreifa greiðslum í allt að 4 mánuði á greiðsluseðil án vaxta eða aukakostnaðar – allt eftir því hvað hentar þér.

Kynntu þér málið í gegnum tölvupóst eða Messenger hér að ofan og láttu okkur vita að þú viljir dreifa greiðslum og hve marga mánuði.

Mikilvægt að kennitala greiðanda, fjöldi mánaða og nafn nemanda komi skýrt fram í skilaboðum.

ATH. Þurfum því miður að taka upp þá reglu að leggja dráttarvexti á greiðsluseðla sem eru komnir 30 daga framyfir gjalddaga.

Þegar þú skráir þig eða nemanda á námskeið opnast strax í framhaldi vefsíða sem gefur þér kost á að velja greiðsluleið.

Þar á meðal finnur þú greiðslumöguleika með korti í gegnum Rapyd (Korta.is).

Þú finnur þessa greiðslusíðu líka í staðfestingarpósti sem berst á netfang um leið og skráning hefur farið fram.

4 áhrifamiklar lestrarvenjur hjá afburða lesendum!

Hvaða lestrarvenjur hafa kunnáttusamir afbragðs lesendur tileinkað sér til að lesa mikið af bókum - og njóta þeirra betur? Hvaða lestrarvenjur átt þú að tileinka þér til að feta í þeirra spor?
>>> Smelltu hér til að fá svarið!

Umsagnir nemenda Hraðlestrarskólans

16 ára og yngri

17 ára – 22 ára

23 ára - 30 ára

31 árs - 40 ára

41 árs og eldri

Lesblindir nemendur

Athyglisbrestur-ADD-ADHD

Atvinnulífið

FRÍR PDF bæklingur fyrir þig!

Hér má finna ýmis hjálpleg ráð til að lesa mikið meira - með meiri einbeitingu og lesskilningi - í skáldsögum, námsbókum eða handbókum!

Smelltu á myndina til að sækja bækling!

Smelltu á myndina til að sækja bækling!

Smelltu á myndina til að sækja bækling!

FRÍ-bækur Hraðlestrarskólans

Undanfarin ár hefur Hraðlestrarskólinn verið að gefa nemendum sínum aðgang að nokkrum þekktum íslenskum ritverkum á rafrænu formi og hér má sjá hluta af bókunum sem eru í boði. Eru þær hugsanlega á leslista í þínum skóla? >> Smelltu bara á þá bók sem þú vilt sækja - FRÍTT fyrir þig!

Hve hratt lest þú í dag? - FRÍTT námskeið fyrir þig!

Hér færðu einfaldar leiðbeiningar og skrefin til að mæla og reikna út hve hratt þú lest í dag - með einföldum hætti!

Close

50% Lokið

4 áhrifamiklar lestrarvenjur hjá afburða lesendum!

Viltu fá pósta* þar sem ég útskýri hvaða FJÓRAR lestrarvenjur kunnáttusamir afbragðs lesendur hafa tileinkað sér til að lesa mikið af bókum - og njóta þeirra betur?

Smelltu nafni og netfangi inn í formið  hér að neðan og þú færð póst innan nokkurra mínútna með frekari upplýsingum!
*Engar áhyggjur því þú getur alltaf tekið þig af póstlistanum með því að smella á 'unsubscribe' neðst í póstum frá mér.